26.7.2009 | 17:59
Má drekka maltdós?
Í malti er um það bil 2,20% alkóhól, sbr. pilsner. Sumsé, sama alkóhólmagn og í 250 ml. af bjór og er í 500 ml maltdós. Þá er eins gott að setja viðvörun á maltdósir og pilsner.
Og hvað um jólin? Má drekka appelsín/maltblöndu og keyra heim???
Þau áfengismörk í blóði sem eru nú gilda, voru sett með það í huga að fólk gæti drukkið eina maltflösku. Það er ekki gott að breyta þessu ef allir dæmast fyllibyttur við það eitt að drekka malt.
Blátt bann við akstri og áfengisneyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ekki alltaf sammála
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.