Hannes Hólmsteinn með niður um sig?

Í dag, í 24 stundum, er mynd af frænda mínum, Hannesi. Hann hefur haft allt niður um sig undanfarið eins og sagt er á götumáli, í óeiginlegri merkingu að sjálfsögðu.

En nú segir hann að "batnandi höfundi sé best að lifa," ég læri af mistökunum og fleira í þeim dúr, að ekki sé minnst á þegar hann greinir frá því í viðtalinu að þett sé nú ekki í fyrst sinn sem háskólamenn fái á sig dóm. Sum sé, trúverðugur iðrandi maður og fer vel á því, eða hvað?

Því nú lendir hann í því alveg óvart, að hin eiginlega merking tekur við og hann missir niður um sig fyrir framan alþjóð, - eða næstum því skulum við segja.

Því á bls. 38 í 24 stundum er mynd af Hannesi frænda með opna buxnaklauf! Mikið er það klaufarlegt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddrún

Þegar ég var að læra í Kennaraháskólanum var nokkuð reglulega sagt við okkur (og ekki alltaf af sama kennaranum) þegar verið var að tala um heimildavinnu að engin Hólmsteins vinnubrögð væru leyfð. Mér fannst það alltaf fyndið,,, kannski afþví mér finnst hann svo laus við að vera skemmtilegur að ég reyni að finna eitthvað. Segið svo að ég sé ekki bjartsýnismanneskja. Alveg að kafna úr Pollýönnu

Oddrún , 7.4.2008 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ekki alltaf sammála

Höfundur

Ólafur Sigurðsson
Ólafur Sigurðsson
Höfundur er gaflari, og þannig er nú það.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband