Gott hjá Magga!

Það er yndislegt þegar önnum kafnir menn, færir á sínu sviði, gefa sér tíma til að styðja við nýja tónlistarmenn, nýtt efni og efla tónlistarviðburði. Þetta er originalar sem gera svona.

Annars ætlaði ég ekki að blogga um þessa frétt, hugsaði bara hlýtt til Magnúsar ofl. Man svo vel eftir honum í gömlu sveitunum. Ég skrifaði inn athugasemd á blogginu hennar Ragnhildar Ástvaldsdóttur sem bloggaði "ríður hverju".

Mér fannst þetta ósæmileg athugasemd, ekkert sniðugt. Útskýrði hvað það þýðir að ríða á vað og að svona athugasemdir geta verið ósæmilegar. Heyrðu! .... þetta fór eitthvað fyrir brjóstið á henni (vonandi misskilst þetta máltæki ekki!) og tók hún athugasemdina mína út! 

Þolir fólk ekki gagnrýni? .... sem situr þó við og gagnrýnir! .... þetta er nú meiri vitleysan. 


mbl.is Maggi Kjartans ríður á vaðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ekki alltaf sammála

Höfundur

Ólafur Sigurðsson
Ólafur Sigurðsson
Höfundur er gaflari, og þannig er nú það.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband