Sér kirkjan sjálf um þessi mál?

Skil ég það rétt sem ég heyrði í útvarpinu, að Lútherska Kirkjan hafi teymi fólks til að vera einskonar fyrsta hjálp fyrir börn eða fórnarlömb kynferðisofbeldis innan kirkjunnar?

Sum sé, það þarf ekki að leyta til lögreglu í fyrstu ef kynferðisbrot eiga sér stað innann kirkjunnar. Kirkjan hjálpar til með að koma málinu áleiðs, leiðbeina eða stýra fyrstu viðbrögðum.

Ég ímynda mér að Kaþólska Kirkjan í Ameríku hefði getað haft uppi svipaðan hóp sérfræðinga, gegn kynferðisofbeldi innan kirkjunnar þar.  

Hins vegar efast ég stórlega að hagsmunum barna og unglinga sem verða fyrir kynferðisofbeldi af hendi presta sé betur borgið með þeim hætti. Ég tel að að hagsmunir barna sem fórnarlamba, geta verið í hættu - því hagsmunir kirkjunnar hljóta að öðlast meira vægi hjá þessum hóp, en hjá lögreglu eða barnaverndaryfirvöldum.

Þyrftu barnaverndaryfirvöld ekki að skoða betur svona hagsmunatengda starfsemi?

Fá íþróttafélögin til dæmis að mynda slík teymi? Skólarnir??? ....

Með fullri virðingu. 


mbl.is Þriðja stúlkan kærir sóknarprestinn á Selfossi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ekki alltaf sammála

Höfundur

Ólafur Sigurðsson
Ólafur Sigurðsson
Höfundur er gaflari, og þannig er nú það.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband